Bjarni Ásgrímur Jóhannsson kennari, Víðilundi, Skag. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Bjarni Ásgrímur Jóhannsson kennari, Víðilundi, Skag. 1926–2001

NÍU LAUSAVÍSUR
Fæddur í Grafargerði á Höfðaströnd, Skag. Foreldrar Jóhann Ólafsson og Guðleif Jóhanna Jóhannsdóttir í Miðhúsum í Óslandshlíð. Reisti sér nýbýlið Víðilund í landi Mannskaðahóls á Höfðaströnd. Kennari á Hofsósi.

Bjarni Ásgrímur Jóhannsson kennari, Víðilundi, Skag. höfundur

Lausavísur
Að botninn væri í Borgarfirði
Ávalt gleði inn til þín
Eykst nú vandi mjög hjá mér
Harðar fannir hjörðin treður
Njóttu vanda bundins brags
Perlur glitra um grund og hlíð
Sólin hylur sínar brár
Þó að stundum þyngi spor
Þó að stundum þyngi spor