Árni Jónsson Eyjafjarðarskáld | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Árni Jónsson Eyjafjarðarskáld 1760–1816

33 LAUSAVÍSUR
Fæddur á Rifkelsstöðum í Eyjafirði. Árni var jafnan fátækur og með kunnustu alþýðuskáldum norðanlands á sinni tíð. Talsvert er til af kveðskap Árna í handritadeild Landsbókasafns. (Rímnatal II, bls. 13.)

Árni Jónsson Eyjafjarðarskáld höfundur

Lausavísur
Aldan velti gjálpan gelti
Árni stertur og Imba taus
Efst lá kaka eins og þak
Ég er hrelldur sorgum seldur
Fyrir mér liggja forlög grimm
Hér er ég með höndum loppnum
Hér er kominn á höltum klár
Hvorki á ég roð né ruður
Íss á strinditals með lindi
Jón við hattinn jagast fer
Kvöldskatt fékk ég: Kær og þekk
Kýr er ein og kapaldróg
Lifi ég enn með láni stóru
Mér vill þjaka mæðan örg
Nú eru gengin gleðistig
Sex af ánum tók hún tvær
Skemmtun nái ferska fá
Stundum dylja harm og hylja
Sveini á Þröm er tryggðin töm
Til vér stukkum sumir sukkum
Tíðin spillist tíðin villist
Tófa hnellin til sér brá
Verur allar hyggju hallar
Vindólfs úr vörum stefnir
Það má skilja þrautir beygja
Það mitt gleður þanka frón
Þakkir fáðu þakin dáð
Þá er ég klár í þetta sinn
Þeir sem níðast nú mér á
Þessar klappir þekkti ég fyr
Þótt að mér sveigist ömun stáls
Ætlarðu ekki elskan mín
Öslaði gnoðin beljaði boðinn