Andrés H. Grímúlfsson, Hnjúki, Dalasýslu | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Andrés H. Grímúlfsson, Hnjúki, Dalasýslu 1859–1929

TVÆR LAUSAVÍSUR
Andrés var fæddur í Lómakoti í Fróðárhreppi, sonur Grímúlfs Ólafssonar og Gróu Maríu Jónasdóttur. Andrés var bóndi í Dagverðarnesi, Hrappsey, Kvennabóli og Hnjúki. Heimild: Eylenda I

Andrés H. Grímúlfsson, Hnjúki, Dalasýslu höfundur

Lausavísur
Hann er eitt af ómennum
Út er brunnið skítugt skarið