Lilja Gottskálksdóttir (Þangskála-Lilja) | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Lilja Gottskálksdóttir (Þangskála-Lilja) 1831–1890

66 LAUSAVÍSUR
Lilja var fædd á Ytra-Mallandi á Skaga, dóttir Gottskálks Eiríkssonar bónda þar og vinnukonu hans, Valgerðar Árnadóttur. Hún ólst upp á nokkrum hrakningi á Skaga. Árið 1860 giftist Lilja Pétri Jónssyni ekkjumanni á Þangskála en Pétur dó árið 1865. Lilja bjó áfram á Þangskála með börnum þeirra Péturs og giftist 1866 Sveini nokkrum Pálssyni. Búnaðist þeim fremur illa og slitu samvistum um 1870. Höfðu þau þá eignast tvær dætur sem báðar dóu ungar. Var Lilja síðan víða í vinnumennsku í Skagafirði. Seinast var hún á Þorbjargarstöðum á   MEIRA ↲

Lilja Gottskálksdóttir (Þangskála-Lilja) höfundur

Lausavísur
Að eiga að vini það er þraut
Að mér hjúkra áttu nú
Af hlemmi borðar blautan fisk
Aukast tárin eymist hold
Áfram rennur æviskeið
Birtir gleði breytni sú
Blesi fljótur Blinds á snót
Dável skartar Höttur hér
Ekki græt ég örfa týr
Enginn maður á mér sér
Er hann Páli ofur sálarsljófur
Færðin bjó mér þunga þraut
Gefst enn náðin Gáðu að þér
Gera skal ég gátu af því
Grýla er úti grett með strút og hettu
Grýla hræið grárri blæju vafin
Hallar Lilja hausnum enn
Happakjörin hjónabands
Held ég grand ei hræðist mein
Hér á bæinn okkar inn
Hríðin stranga hér mun ganga lengi
Hörmunganna hreggið þrátt
Kafteinn er að fara á flot
Karl einn Bæjarklettum frá
Klukkan tíu gengur greitt
Kveð ég ljóðin kát og hress
Kviknar gaman konan ber
Lilju skapast mæðin mörg
Ljót er hettan herra Páls
Lyngja engis lund við þann
Með ánægju mærin dægilega
Menjatróðan mæla fer
Missti ég fríðan mækja Njörð
Mín er stranga mæðan því
Mundi skyggja í minni röð
Nauðafargi frásneiddur
Nú ei býður bóndinn mér
Nú er ég skyldug nöfnum tveim
Nú er Stjana nokkuð reið
Nú fer allur á mig gáll
Óðum líður stund af stund
Óli þrautir þola má
Raunafárið réna fer
Satt en skrýtið segi ég þér
Sextíu ára æviskeið
Sértu gæða angra án
Sigurbjörgu svaf ég hjá
Síst má fatast sólskinið
Skefur potta sífellt sú
Snauðan glanna met ég mann
Sú var tíð ég syrgði mann
Svona málum miðla fer
Sæunn blíð ég segja kann
Undirtylla í upplýsinga búri
Upp úr mér svo áðan skaust
Valgerður er vænsta sprund
Víða metin mikils ert
Það er galli því er ver
Þegar fáir leggja lið
Þorbjörg reynir hljóta hér
Þó að ég sé grá og grett
Þórey spjallar þægilig
Þótt ég gjöri gegna hér
Þú ert mikið feikna fól
Þyrnar stynga þreyttan fót
Öllu breytt í ófögnuð