Baldvin Jónsson skáldi | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Baldvin Jónsson skáldi 1826–1886

187 LAUSAVÍSUR
Baldvin Jónsson skáldi var fæddur á Hofstöðum í Skagafirði. Foreldrar hans voru Jón Jónsson bóndi og snikkari á Hofstöðum, og kona hans Ingunn Hallgrímsdóttir. Baldvin átti lengst af heima í Skagafirði, var þar í vinnumennsku á ýmsum stöðum og jafnan fátækur. Honum þótti sopinn góður og eru til af því ýmsar sögur.

Baldvin Jónsson skáldi höfundur

Lausavísur
Af virðum má sú hljóta hól
Aldrei kemur út á tún
Aldrei klagar ævifár
Allri fleygjum deyfð í dá
Amaþrautum aðkrepptur
Andans hækkar huggunin
Andans hækkar huggunin
Andlitsfögur bauga bil
Ari háir vængjaveif
Artir hrynja innra manns
Auðs við tærar uppsprettur
Á þér fegurð engin skín
Áður tíð hvar indæl blés
Ást í sinni sárheit kviknar
Bera nauð ég harða hlýt
Berst ég nakinn bágt haldinn
Best þó rauna bætir móð
Best Þóranna bætir móð
Bilar ró í raununum
Björn á engi ötull lengi vinnur
Blessuð reyndu að búa þig
Blíða þreyju lyndi lér
Blómin hrynja banasjúk
Blæðir harma ben ósljó
Blöskrar voðinn synda sár
Brennivín og sopi úr Són
Bresta hlífar særir sverð
Brims þar gjallar bára fext
Brosa fjallahlíðar há
Byltu á hnjótum hef ég reynt
Bæta galla bægir neyð
Bætur valla verða á því
Classen lofa ei ninna skal
Dal í þröngum drífa stíf
Danska hróka hitta senn
Dauðinn sár þá vinnur víg
Dável syngur Soffía
Degi hallar hlýjan fer
Digur há og hljóðadimm
Dómar falla eilífð í
Draumar Baldvin birtu það
Dregur rauða drösulinn
Drekka ílla áfengt vín
Dreyrrautt trafið dregla ból stól
Dvína þrætur sorgar senn
Eðlisfróun fékk Kristrún
Ei þér lætur ljárinn minn
Einhver meiðir mínar þrár
Einhvers leitar þanka þrá
Ekkert skín mér ágæti
Eltir Hosa hrút á ný
Engin fegurð á þér skín
Enginn skyldi ófögnuð
Er það bara unun mín
Ergir geð og hrindir hægð
Ég er api ég er svín
Ég er vita uppgefinn
Ég má tóra oft við það
Ég má þreyja þótt mig hér
Ég sé nokkuð það á þér
Faktorsþjónar fylla glös
Falla vinir fækka skjól
Fegurð hennar hjartað slær
Firrtur skrauti ferðast má
Fjúkið æða fer á ný
Fjötur slítur harma hún
Flest öll skjól er fokið í
Frek er þróun frosts og stríðs
Frí af drambi er seggur sá
Fríðar ungar indælar
Frónið hylur fönnin grá
Frægðar lítinn feril sinn
Fugla háan heyri klið
Fyrir handan hérvistar
Fyrir saka settan dóm
Fæti höllum háðungar
Fögnuð tíðum Baldur brast
Fögur bála linda lind
Fögur kallast kann hér sveit
Fögur sól í sígur hrönn
Fölnar smái fífillinn
Gekk nú eigi afar stirt
Geng ég víða grýttan veg
Glæðir snjallan ástaryl
Glönnum myndast skuldir skjótt
Grautinn sanga sú til býr
Gremju er þakinn gróður smár
Grær þar drjúgust gestrisnenn
Grösin niða engjum á
Guð þig leiði lífsveginn
Hafðu ráð mín Guðrún góð
Halda á penna og hripa staf
Halldóra stekkur heims um bý
Hangir á burstum háðungar Hangir burst við háðungar
Hann ber ekki hugarfró
Hann er jafnan glenntur glaður
Hann tilreiðir harmabót
Hann við bast sú hugsun ein
Harmi brennur brjóstið af
Hart mitt náir hjarta að slá
Hart þó mæði hríð ómjúk Hríðin æðir hörð ómjúk
Haus upp réttir hafi frá
Haus upp réttir hriki sá
Hált á skötu háðungar
Hefur drósin ljósan lokk
Hefur varman hjartaslátt
Heiðrum ætíð helgan frið
Heims óvart ég stefni stig Hófsins vart ég stefni stig
Heimskan aldrei heiðrar þjóð
Heldur er á grönum grett
Heldur grána gaman kann
Helgan allan heiðrum sið
Hels í neggi nákulda
Henni ber að hrósa spart
Hentugt væri að hafa strút
Heyja kallast verkin vönd
Hér á vallar grænni grund
Hér ég sveima um foldarflet
Hér í Tungu túni
Hér mig vantar rara ró
Hér þótt slæpist hagþrotinn
Hérvistar er hrjóstug sýn
Hjúkrun myndar geira ger
Hleyp ég löngum hraunastig
Hlýnar strindi leysist lind
Hófs á vart ég stefni stig
Hrannir æða upp á sand
Hrapar burst af háðungar
Hreint er fallinn hugurinn
Hringur sjónar þrengist þinn
Hríðin æðir hörðómjúk
Hrósið greinist henni frá
Hryggðum bundinn hugurinn
Hrynja eikur hníga strá
Húmið svart er flúið frá
Hún er bara af vökum veik
Hvað mun taka þar við þá
Hvar um hálan heim ég fer
Hvenær mundi hrökkva í smátt
Hvergi ring um hyggjuslóð
Hvíld ég öðlast þá hjá þeim
Hvíta gljána hylur ský
Hyggni og forstand hjálpast að
Hægt í lífi sá fram fer
Inn í blíða himna höll
Inn sig bindur búksorgar
Í gljúfrum falla feikna ár
Í höndum braka hrífurnar
Í svaðilförum þráfalt þær
Íllan hleyp ég út á stig
Jón Steindór með ljúfa lund
Kátur lætur kverks um göng
Kemur Stína kotroskin
Kraftanaumum leggst ei lið
Kristín góða kinnarjóð og fögur
Kuldinn nístir kinnar manns
Kvíði ég fyrir að koma í rass
Lamaður bundinn limskuhring
Langvinn gjörast lúasöfn Langstæð
Laus af táli tryggð þín skín
Laus til baka af löngum dúr
Leiða þróar góður Guð
Linnir aldrei leiðið styrkt
Linnir aldurs leiði stirt
Líf er á förum veikt og valt
Lífs í þröng ég þetta skil Lífs í þröng ég þetta skil
Lífs og sálar unun ein
Lífsins þrædd er gata ógreið
Líkt og knúð af hvössum vind
Lítið rakna fram úr finn
Ljóðin gjalla góð og heit
Lukkan væn er við mig fýld
Lukku grand og skuggaský
Lukku rennur hjólið hallt
Lukku strikar hjól í hring
Lundur bauga langan senn
Lyngs var tróðan lyndishlý
Lýðakjör hann les í sögum
Lýir krafta langvinnt stríð
Magnast gröndin geðs í rann
Marga breytni ég mína finn
Marga stund er maðurinn
Margir aka matvælum
Margt þótt stundum mæðuél
Margur nauða byrði ber
Margur rýmir raununum
Má ei leynast máls um far