Magnús Jónsson prúði sýslumaður (f. 1531 eða 1532 – d. um 1591) | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Magnús Jónsson prúði sýslumaður (f. 1531 eða 1532 – d. um 1591) 1531–1591

FIMMTÁN LAUSAVÍSUR
Magnús var sonur Jóns Magnússonar lögréttumanns á Svalbarði og fyrri konu hans, Ragnheiðar Pétursdóttur (Ragnheiðar á rauðum sokkum). Magnús mun ungur hafa stundað nám í Þýskalandi. Hann var um tíma lögsagnari í Þingeyjarþingi í umboði Páls bróður síns (Staðarhóls Páls) og tók við því embætti að fullu 1556 og hélt því til 1563. Þá flutti hann vestur að Ögri og varð lögsagnari Eggerts Hannessonar í Ísafjarðarsýslu. Árið 1580 flutti Magnús að Bæ á Rauðasandi og hafði sýsluvöld í Barðastrandarsýslu til æviloka. Magnús var   MEIRA ↲

Magnús Jónsson prúði sýslumaður (f. 1531 eða 1532 – d. um 1591) höfundur

Lausavísur
Á ljóranum var lítill skjár
Eg hef á minni æskutíð
Eitt er það ég að hefi gáð um ævi mína
Enginn drengja yrkir par
Enginn veit hvað maðurinn má
Er á valdi einskis manns
Fæst ei skjól hjá faldasól
Mega það allir augum sjá
Mittisnett og meyjarleg
Sigla drengir dag sem nátt
Valt er þetta veraldar hjól
Við skulum ekki hafa hátt
Þá veitist blítt má vænta strítt
Þegar sólin harmi hratt
Því skal hugsa hver man til