Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

34 ljóð
17545 lausavísur
1319 höfundar
133 heimildir

Vísnavefur Skagfirðinga

Umsjón: Héraðsskjalasafn Skagfirðinga

Vísnavefur Skagfirðinga

Frekari upplýsingar um vísnahöfundana eða tildrög vísna eru vel þegnar. Hægt er að hafa samband við starfsfólk Héraðsskjalasafns Skagfirðinga í netfanginu skjalasafn[hjá]skagafjordur.is.
Meira ...

Nýjustu skráningarnar

28. apr ’20

Vísa af handahófi

Þín ég leita, þér ég vil
þakkir heitar færa.
Mér þú veitir mátt og yl
Mývatnssveitin kæra.

Þennan staðinn fylltan fró
flýja grimmar sorgir.
Kynngi hlaðinn klökkur þó
kveð ég Dimmuborgir.
Grétar Fells