Lítillæti Lalla | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Lítillæti Lalla

Fyrsta ljóðlína:Lemdu ei svona lóminn þinn!
bls.248
Bragarháttur:Átta línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aBaBcDcD
Viðm.ártal:≈ 1925
Tímasetning:1918

Skýringar

Undir titli stendur: „„Þó ég staqndi ekki eins hátt í leirskáldastiganum og lyngholt.“ - Lárus Guðmundsson í Heimskringlu.“
Lemdu’ ei svona lóminn þinn!
Lyngholt aldrei „krýnist“.
Leirinn um þig, „Lalli“ minn,
langtum hærra klínist,
suðan þín og sí-geltnin
sæmdarlausast týnist –
yfirlæti altekinn
ógn er hvað þú pínist.