Á jólaspjaldi 1907 | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Á jólaspjaldi 1907

Fyrsta ljóðlína:Á þig skíni endalaust
bls.271
Bragarháttur:Átta línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aBaBcDcD
Viðm.ártal:≈ 1900
Tímasetning:1907
Á þig skíni endalaust
unaðssólin bjarta:
vonargeislar vor og haust
vermi þig inn að hjarta.
Og við vetrar þögn og þrár,
þegar vantar blómin,
sendi þér hýrust bros á brár
bjarti jólaljóminn.