Ávextir | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ávextir

Fyrsta ljóðlína:Hann á hugmyndatré ...
bls.1. árg. bls. 72
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2002
Hann á hugmyndatré í garðinum stekkur stundum út á inniskónum í náttfötum með snúinni skálm og les sér af trénu hugmynd sem lítur út eins og epli skiptilykill eða hálsmál því hugmyndirnar eru alls konar sumar ætar sætar aðrar rammar og fer eftir atvikum hvort borgar sig að flysja þær á eldhúsborðinu þegar inn er komið og tærnar ennþá kaldar í vængjuðum skónum.