Baksund | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Baksund

Fyrsta ljóðlína:Ljúft að fljóta í vatninu
bls.8. árg. bls. 134
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2010
Ljúft að fljóta í vatninu
horfa á skýin og láta sig dreyma

Óhjákvæmilegt að synda
því annars sekkurðu

Ævinlega þessi beygur
að rekast á annan sundmann

Eða fá harða lendingu
hinum megin