Landslag | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Landslag

Fyrsta ljóðlína:Í einum fossi
bls.67
Bragarháttur:Fornyrðislag
Viðm.ártal:≈ 1950
Tímasetning:1952

Skýringar

Birtist í ljóðabókinni Á Gnitaheiði, 1952
Í einum fossi
hendist áin niður
morgunhlið dalsins
undir mjúku sólskýi:
ungur smali
ofan úr heiði
með ljóð á vör,
lamb á herðum.