Guð gefi oss öllum góðan dag | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Guð gefi oss öllum góðan dag

Fyrsta ljóðlína:Guð gefi oss öllum góðan dag
bls.30–32
Bragarháttur:Níu línur (tvíliður) aBaBcDcDD
Viðm.ártal:≈ 1675
Flokkur:Sálmar

Skýringar

Í útgáfunni er versið prentað eftir JS 272 4to I, bl. 251r.
Þriðjudags morgunvers
Tón: Jesús Kristur að Jórd[an kom]

Guð gefi oss öllum góðan dag,
góðan dag húsi og mönnum.
Guð sinna barna greiði hag,
Guð létti vorum önnum
Guðs son, Jesús, oss gefi sinn frið
gleðjandi á allar lundir.
Heilagur andi leggi oss lið
líkn hans svo búum undir
í dag og allar stundir.