Í dag oss Kristur upp aftur reis | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Í dag oss Kristur upp aftur reis

Fyrsta ljóðlína:Í dag oss Kristur upp aftur reis
bls.xlvij
Bragarháttur:Fjórar línur (tvíliður) fer- og tvíkvætt abab
Viðm.ártal:≈ 1575
Flokkur:Sálmar

Skýringar

Fyrirsögn:
Annar lofsöngur
Má syngja eins og: Borinn er sveinn í Bethlehem.
Auk Sálmabókar Guðbrands 1589 er sálmurinn í: sb. 1619, bl. 46; sb. 1671, bl. 88; sb. JÁ.
1742, bls. 165-6; sb. 1746, bls. 165-6; sb. 1751, bls. 166; gr. 1649 og 1679 (gr. 1691 og allir gr. síðan og s-msb. 1742 breytt upphafserindi. — Lag er sérstakt í gr. 1691 og öllum gr. siðan).
Sálmurinn er 6 erindi; upphaf:
í dag oss Kristur upp aftur reis [: Allelúja : |
   MEIRA ↲
1.
Surrexit Christus hodie.
Allelúja.
Humano pro solamine,
Allelúja.

1.
Í dag oss Kristur upp aftur reis.
Allelúja.
Oss er því öllum sælan vís.
Allelúja.

2.
Qui passus erad pridie.
Allelúja.
Miserrimo pro homine.
Allelúja.

2.
Sá fyrra dag leið sára pín,
Allelúja,
saklaus fyrir allt mannkyn.
Allelúja.

3.
O Mulieres tremulae,
Allelúja,
In Galileam pergite.
Allelúja.

3.
Þér hræddu kvinnur farið fram,
Allelúja,
fljótlega í Galíleam.
Allelúja.

4.
Discipulis hoc dicite,
Allelúja,
Quod surrexit Rex Gloriae.
Allelúja.

4.
Lærisveinunum það segi þér,
Allelúja,
sá kóngur dýrðar upprisinn er.
Allelúja.

5.
In hoc paschali gaudio,
Allelúja,
Benedicamus Domino.
Allelúja.

5.
Á páskafögnuð sætt lof sé,
Allelúja,
sungið Drottni af kristninne.
Allelúja.

6.
Laudetur Sancta Trinitas,
Allelúja,
Deo Dicamus gratias.
Allelúja.

6.
Heilagri þrenning hæstu dýrð,
Allelúja,
af hjarta segjum og þakkargjörð,
Hallelúja.