Morgunvers | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Morgunvers

Fyrsta ljóðlína:Í náðarnafni þínu / núvil eg klæðast, Jesú
bls.55–57
Bragarháttur:Tólf línur (tvíliður) þríkvætt ABABCBCBCBCB
Viðm.ártal:≈ 1650

Skýringar

Morgunvers psalmur.
Tón: Guð er minn hirðir etc.
Í útgáfunni er versið tekið eftir Lbs 1927 4to (Hymnodiu), bls. 465.
Í náðarnafni þínu
nú vil eg klæðast, Jesú.
Vík eg að verki mínu,
vertu hjá mér, Jesú.
Hjarta, hug og sinni
hef eg til þín, Jesú.
Svali sálu minni
sæta nafn þitt, Jesú.
Eg svo yfirvinni
alla mæðu, Jesú,
bæði úti og inni
umfaðmi mig Jesús.