A 30 - Þetta á að syngja með sequentiunne Victimae | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

A 30 - Þetta á að syngja með sequentiunne Victimae

Fyrsta ljóðlína:Kristur er risinn upp frá dauðum
bls.31v
Bragarháttur:Fjórar línur (tvíliður+) ferkvætt: AAbb
Viðm.ártal:≈ 1550
Tímasetning:1555

Skýringar

Sálmurinn er eitt erindi, gert eftir danskri þýðingu á fyrsta erindi næsta sálms á undan, Kristur reis af dauða, Christ ist erstanden. Þessi þýðing finnst ekki í síðari ritum. 

Þetta á að syngja með sequentiunne Victimae

Kristur er risinn upp frá dauðum
og leysti alla veröldina frá nauðum.
Fyrir það skulum vér vera glað
og lofa vorn herra í allan stað.
Kyrie eleison.