Steingrímur Arason kennari Reykjavík* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Steingrímur Arason kennari Reykjavík* 1879–1951

ÞRJÚ LJÓÐ — SJÖ LAUSAVÍSUR
Steingrímur var Eyfirðingur, fæddur í Víðigerði í Hrafnagilshreppi. Hann lauk kennaraprófi frá Flensborgarskóla 1908 og stundaði síðan framhaldsnám í Bandaríkjunum. Steingrímur var kennari og mikill menntafrömuður og var meðal annars ritstjóri Unga Íslands. Heimild: Kennaratal á Íslandi II, bls. 187.

Steingrímur Arason kennari Reykjavík* höfundur

Ljóð
Björn Guðfinnsson ≈ 1950
Kvöld ≈ 1950
Styrjöld ≈ 1950
Lausavísur
Fjölmörg byrði óþörf er
Gæfa er létt og glaðvær lund
Hendur sárna á hamrinum
Lífið hefur mér löngum kennt
Sit ég einn með úfið geð
Þó að bátinn beri í strand
Þú hefir hrifið heila þjóð