Jón Oddson Hjaltalín | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jón Oddson Hjaltalín 1749–1835

22 LJÓÐ — FIMM LAUSAVÍSUR
Jón var fæddur í Kálfakoti í Mosfellssveit, sonur Odds Hjaltalíns lögréttumanns í Kjalarnesþingi og konu hans, Oddnýjar Erlendsdóttur. Jón ólst upp hjá foreldrum sínum uns hann var kominn á tíunda ár. Þá var hann tekinn í fóstur hjá föðurbróður sínum, Níelsi Hjaltalín lögréttumanni og hafnsögumanni á Hlíðarhúsum í Reykjavík.  
   Jón lærði í Skálholtsskóla og útskrifaðist úr honum 1772.
Hann var prestur víða, fyrst á Hálsi í Hamarsfirði 1777–1780, og síðan á Kálfafelli á Síðu. Þar voru hlunnindi mikil og   MEIRA ↲

Jón Oddson Hjaltalín höfundur

Ljóð
Andlát Jóns Eiríkssonar ≈ 0
Andvari ≈ 1775–1800
Auður og áhyggja ≈ 0
Áttunda tíðavísa yfir árið 1786 – 1. til 33. erindi ≈ 1775
Dómkirkjan færð frá Skálholti til Reykjavíkur ≈ 0
Sjötta tíðavísa yfir árið 1784 – 1. til 38. erindi ≈ 1775
Steingrímur biskup ≈ 0
Þriðja tíðavísa yfir árið 1781 – 35. erindi ≈ 1775
Áttunda tíðavísa yfir árið 1786 – 34. erindi ≈ 1825
Sjöunda tíðavísa yfir árið 1785 – 38. erindi ≈ 1825
Sjötta tíðavísa yfir árið 1784 – 39. erindi ≈ 1825
Fimmta tíðavísa yfir árið 1783 - 39. erindi ≈ 1750
Fyrsta tíðavísa yfir árið 1779 – 1. til 28. erindi ≈ 1775
Fyrsta tíðavísa yfir árið 1779 – 29. erindi ≈ 1825
Sjöunda tíðavísa yfir árið 1785, 1. til 37. erindi ≈ 1825
Fimmta tíðavísa yfir árið 1783 - 1. til 38. erindi ≈ 1775
Fjórða tíðavísa yfir árið 1782 ≈ 1775
Þriðja tíðavísa yfir árið 1781 – 1. til 34. erindi ≈ 1775
Önnur tíðavísa yfir árið 1780 ≈ 1775
Tileinkunarstef (við Tíðavísur Jóns Hjaltalíns yfir árin 1779 til 1834) ≈ 1825
Valdafíkn ≈ 0
Veðrahjálmur - Ortur 1784 ≈ 1775
Lausavísur
Ekkill hjarir heilsurýr
Reru taldir Fljótum frá
Séra Auðun baninn bar
Sumir vínið hvoma hast
Ýmsir glápa á ábatann