Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson 1826–1907

31 LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA
Benedikt fæddist á Eyvindarstöðum á Álftanesi, sonur Sveinbjarnar Egilssonar og konu hans, Helgu Gröndal, dóttur Benedikts Gröndals landsyfirréttardómara og skálds. Benedikt lærði í Bessastaðaskóla og nam síðan náttúrufræði og bókmenntir við Hafnarháskóla. Hann kenndi síðan nokkur ár við Lærða skólann í Reykjavík en hélt svo aftur utan og dvaldi um tíma í Þýskalandi og Belgíu. Eftir það fór hann aftur í Hafnarháskóla og lauk þaðan meistaraprófi í íslenskum fræðum fyrstur Íslendinga. Hann fluttist síðan aftur til Íslands og dvaldi   MEIRA ↲

Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson höfundur

Ljóð
Á minnisblað ≈ 1875
Fjarri ≈ 1875
Flosi ≈ 1875
Guðlaug Ragnhildur Sveinbjörnsdóttir Egilson ≈ 1875
Gullbrúðkaupskvæði ≈ 1875
Heim! ≈ 1900
Heimfýsi ≈ 1875
Hvar ertú? ≈ 1875
Ingólfsminni ≈ 1875
Í vor ≈ 1875
Ísland ≈ 1875
Jóhanna Eiríksdóttir Kúld (s.hl.) ≈ 1875
Jólaskemmtun 1875 ≈ 1875
Kyrrð ≈ 1875
Ljóðheimur * ≈ 1775
Minni Íslands ≈ 1900
Minni Íslands ≈ 1875
Minni Jóns Sigurðssonar ≈ 1875
Nótt ≈ 1875
Rökkursæla ≈ 1875
Sólarlag ≈ 1875
Stúlkuvísa ≈ 1875
Stúlkuvísa ≈ 1875
Til Ingu ≈ 1875
Til Jóns Sigurðssonar ≈ 1850
Um haust ≈ 1975
Vísur ≈ 1875
Yfir lög, yfir láð ≈ 1875
Þjóðhátíðin 1874 III ≈ 1875
Þorvaldur Jónsson (Árnasonar landsbókavarðar) ≈ 1875
Æskan ≈ 1875
Lausavísa
Mér er sem ég sjái hann Kossút

Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson þýðandi verka eftir Heine, Heinrich

Ljóð
Du bist wie eine Blume ≈ 1875