Freysteinn Gunnarsson* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Freysteinn Gunnarsson* 1892–1976

FJÖGUR LJÓÐ
Freysteinn var fæddur í Vola í Flóa. Í frumbernsku fór hann í fóstur að Hróarsholti til Guðrúnar Halldórsdóttur og Guðmundar Guðmundssonar.
Freysteinn var skólastjóri Kennaraskólans. Hann var einnig bókaþýðandi, orðabókahöfundur og orti allmikið af kvæðum og söngtextum.

Freysteinn Gunnarsson* höfundur

Ljóð
Kvöldljóð VII ≈ 1925
Sígur fögur sól í hafið ≈ 1975
Vor í dal * ≈ 1950
Ökuljóð (rússneskt) * ≈ 1950