Gísli (Gíslason) Brynjúlfsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Gísli (Gíslason) Brynjúlfsson 1827–1888

23 LJÓÐ
Gísli var fæddur á Hólmum í Reyðarfirði 3. september 1827, tveim mánuðum eftir að faðir hans, Gísli Brynjólfsson prestur á Hólmum, drukknaði er hann var að reyna að synda eftir bát sem var að reka frá landi 26. júní þá um sumarið. Mun sá atburður hafa ráðið nafni barnsins. Gísli útskrifaðist frá Bessastöðum 1845. Guðrún móðir Gísla var dóttir Stefáns amtmanns Thórarensens. Gísli lagði stund á bókmenntir og norræn fræði í Kaupmannahöfn og var styrkþegi Árnasafns 1848–1874. Gísli var þingmaður Skagfirðinga 1859–1863. Þá varð hann dósent við háskólann í Kaupmannahöfn í bókmenntum og íslandssögu 1874 og hélt því embætti til dauðadags. Ljóðmæli hans voru prentuð í Kupmannahöfn 1891. Hann var þingmaður Skagfirðinga 1859–1863. (Sjá: Ljóðmæli Gísla Brynjólfssonar. Kaupmannahöfn 1891.

Gísli (Gíslason) Brynjúlfsson höfundur

Ljóð
Ástín mín elskulega ≈ 1875
Bjarni Thórarensen ≈ 1875
Ekkert getur gróða veitt ≈ 1875
Heiðrún ≈ 1875
Hvar er allt sem unni eg? ≈ 1875
Í Hörgárdal 1847 ≈ 1850
Kolbrún ≈ 1875
Lofn (Venus, Afrodite, Freyja) ≈ 1875
Margar hef eg meyjar séð ≈ 1875
Minni Ingólfs landnámsmanns ≈ 1875
Noregs minni ≈ 1875
Ólund ≈ 1875
Ósk ≈ 1875
Óyndi ≈ 1875
Reyniviðurinn ≈ 1875
Stælt eftir Burns ≈ 1875
Söngur víkinganna ≈ 1875
Úr dagbók – Hann er dáinn ≈ 1850
Úr dagbók – Haugbúinn ≈ 1850
Úr dagbók – Sonnetta ≈ 1850
Yndi er að horfa á himinljós ≈ 1875
Þorraljóð ≈ 1875

Gísli (Gíslason) Brynjúlfsson og Gísli (Gíslason) Brynjúlfsson höfundar

Ljóð
Gullið rauða ≈ 1875

Gísli (Gíslason) Brynjúlfsson þýðandi verka eftir Heine, Heinrich

Ljóð
Loreley ≈ 1850

Gísli (Gíslason) Brynjúlfsson þýðandi verka eftir Tómas af Celano

Ljóð
Dies iræ, dies illa ≈ 1850

Gísli (Gíslason) Brynjúlfsson þýðandi verka eftir Jacopone da Todi (Jakobus Tuderdinus)

Ljóð
Stabat mater dolorosa ≈ 1850–1875