Hallgrímur Ásmundsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Hallgrímur Ásmundsson 1759–1846

ÞRJÚ LJÓÐ
Hallgrímur var fæddur á Laugalandi í Eyjafirði síðla árs 1759 eða í ársbyrjun 1760. Foreldrar hans voru Ásmundur Helgason bóndi þar og kona hans Anna Þorsteinsdóttir. Þau fluttust úr Eyjafirði austur að Setbergi í Nesjum en Jón Helgason sýslumaður, bróðir Ásmundar bjó þá á næsta bæ, Hoffelli. Ásmundur flutti síðar að Hvalsnesi og bjó þar góðu búi með fjölskyldu sinni. Indriði sonur Ásmundar tók við búi í Hvalsnesi en þegar móðuharðindin skullu á hraktist fjölskyldan suður í Múlasýslur. Hallgrímur fór að búa á Þorvaldsstöðum í   MEIRA ↲

Hallgrímur Ásmundsson höfundur

Ljóð
Giftingageisli ≈ 1825
Kvæði til Ísfjörðs kaupmanns á Eskifirði ≈ 1825
Tobbusálmur ≈ 1825