Zwick, Jóhannes | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Zwick, Jóhannes 1496–1542

TVÖ LJÓÐ
Johannes Zwick var þýskur mótmælenda prestur og sálmaskáld. Hann var fæddur um 1496 í Konstanz og dó 1542 í Bischofszell. Hann gaf út evangelíska sálmabók sem kom út í nokkrum útgáfum. Ein þeirra sem kom út 1540 ber titilinn: Nüw gsangbücke von vil schönen Psalmen vnd geistlichen liedern. Marga sálma þeirrar bókar hefur hann ort sjálfur en öðrum hefur hann snúið úr latínu.

Zwick, Jóhannes höfundur en þýðandi er Þýðandi ókunnur

Ljóð
A 083 - Um gagn og nytsemi herrans Kristí uppstigningar ≈ 1575
A 087 - Ein andleg vísa um Kristí uppstigning ≈ 1575