Hadríanus, Públíus Aelíus, keisari | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Hadríanus, Públíus Aelíus, keisari 76–138

ÞRJÚ LJÓÐ
Hadríanus varð keisari yfir Rómaveldi eftir dauða frænda síns, Trajanusar keisara árið 117, og ríkti til dauðadags árið 138 og var hann einhver voldugasti keisari Rómverja. Hann lést eftir miklar þjáningar eftir að hafa stýrt ríkinu í 21 ár og hefur hinsta ljóð hans, Amigula vagula, blandula, orðið frægt í bókmenntasögum heimsins. – Hadríanus var unnandi fagurra lista, heimspeki og bókmennta, og sjálfur samdi hann bæði ljóð á grísku og latínu.

Hadríanus, Públíus Aelíus, keisari höfundur en þýðandi er Grímur Thomsen

Ljóð
Vísa Hadrians keisara ≈ 0

Hadríanus, Públíus Aelíus, keisari höfundur en þýðandi er Helgi Hálfdanarson

Ljóð
Síðasta vísa Hadríanusar keisara ≈ 1975

Hadríanus, Públíus Aelíus, keisari höfundur en þýðandi er Jónas Kristjánsson*

Ljóð
Hinsta ljóð Hadríanusar keisara ≈ 1950