Helgi Hálfdanarson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Helgi Hálfdanarson 1911–2009


Lyfsali á Húsavík og í Reykjavík. Hann var helsti þýðandi Íslendinga á 20. öld og þýddi meðfram vinnu sinni öll leikrit William Shakespeare, gríska harmleiki eftir Æskýlos, Sófókles og Evripídes, Pétur Gaut eftir Henrik Ibsen og mörg önnur þekkt leikrit í bundnu máli. Hann þýddi einnig Kóraninn og mikið af ljóðum frá Japan og Kína og töluvert frá Evrópu og víðar.

Helgi Hálfdanarson þýðandi verka eftir Höfundur ókunnur

Ljóð
Brúðurin í turninum ≈ 0

Helgi Hálfdanarson þýðandi verka eftir Pushkin, Aleksander

Ljóð
Spámaðurinn I ≈ 1975
Spámaðurinn II ≈ 1975

Helgi Hálfdanarson þýðandi verka eftir Heine, Heinrich

Ljóð
Hvar er svanninn? ≈ 1950
Vitringarnir frá Austurlöndum ≈ 1950

Helgi Hálfdanarson þýðandi verka eftir Saffó (Sappho)

Ljóð
Ellin ≈ 2000
Til ungmeyjar ≈ 1950

Helgi Hálfdanarson þýðandi verka eftir Johan Ludvig Runeberg

Ljóð
Kossinn ≈ 2000

Helgi Hálfdanarson þýðandi verka eftir Hadríanus, Públíus Aelíus, keisari

Ljóð
Síðasta vísa Hadríanusar keisara ≈ 1975

Helgi Hálfdanarson þýðandi verka eftir Lí Pó

Ljóð
Einn að drykkju ≈ 0

Helgi Hálfdanarson þýðandi verka eftir Joseph Mohr

Ljóð
Jól ≈ 1975

Helgi Hálfdanarson þýðandi verka eftir Lao Tse

Ljóð
Afl hins veika ≈ 0