Rakel Bessadóttir | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Rakel Bessadóttir 1880–1967

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Rakel hét fullu nafni Rakel Þórleif. Hún var fædd á Ökrum í Fljótum 18. september 1880. Faðir hennar var Bessi skipstjóri og síðar bóndi á Sölvabakka í Engihlíðarhreppi, og kona hans, Guðrún, dóttir Einars Andréssonar skálds í Bólu. Rakel ólst upp í foreldrahúsum á Sölvabakka þar til hún giftist Guðlaugi Sveinssyni 1911. Þau fluttu síðan að Þverá í Norðurárdal 1913 og þar bjó Rakel til hárrar elli en hún lést árið 1967.

Rakel Bessadóttir höfundur

Lausavísur
Aftur skánar, er mín trú
Vertu hingað velkomin
Þú hefur oft það segi eg satt