Loftur ríki Guttormsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Loftur ríki Guttormsson d. 1432

TVÖ LJÓÐ
Skarðverji, sonur Guttorms Ormssonar í Þykkvaskógi í Miðdölum, sonar Orms Snorrasonar á Skarði, og konu hans Soffíu, dóttur Eiríks auðga Magnússonar á Svalbarði og Möðruvöllum í Eyjafirði.
Ekki er vitað nákvæmlega hvenær Loftur er fæddur en faðir hans var veginn í Snóksdal 26. maí 1381. Talið er að hann hafi verið í útlöndum laust eftir aldamótin 1400, þegar Svartidauði gekk um Ísland, en árið 1406 var hann kominn til Íslands. Árið 1414 virðist hann hafa verið við hirð Eiríks konungs af Pommern og er sagður hafa fengið   MEIRA ↲

Loftur ríki Guttormsson höfundur

Ljóð
I. Dróttkveðið ≈ 1425

Loftur ríki Guttormsson ætlaður höfundur

Ljóð
Harmsbót ≈ 1400–1425