Gissur Þorvaldsson jarl | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Gissur Þorvaldsson jarl 1208–1268

EIN LAUSAVÍSA
Gissur var sonur Þorvalds Gissurarsonar í Hruna og seinni konu hans, Þóru yngri dóttur Guðmundar gríss á Þingvelli. Eftir að Þorvaldur, faðir Gissurar, gekk í klaustur tók Gissur við völdum hans og varð brátt voldugastur höfðingja sunnanlands.

Gissur Þorvaldsson jarl höfundur

Lausavísa
Enn mank bǫl þats brunnu