Lýður Jónsson Skagaskáld | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Lýður Jónsson Skagaskáld 1800–1876

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur á Fróðá. Foreldrar Jón Hákonarson skáld, lengst á Narfeyri, og k.h. Sigríður Sigurðardóttir. Var víða í Borgarfirði og á Akranesi. Orti m.a. Músabrag og margar rímur sem varðveittar eru í handritum, flestar stuttar og eru margar þeirra skop um samtíðarmenn. Heimild: Borgf. æviskrár VII, bls. 280; Rímnatal II, bls. 102.

Lýður Jónsson Skagaskáld höfundur

Lausavísa
Þína veit ég þekkja menn