Auðunn Bragi Sveinsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Auðunn Bragi Sveinsson 1923–2013

EIN LAUSAVÍSA
Auðunn Bragi var fæddur að Sellandi, Bólstaðarhlíðarhreppi. Foreldrar hans voru Sveinn Hannesson kenndur við Elivoga og kona hans, Elín Guðmundsdóttir frá Skollatungu. Hann stundaði nám við Reykjaskóla í Hrútafirði í tvö ár og Kennaraskóla Íslands 1945–1949. Auðunn Bragi starfaði sem kennari og skólastjóri á ýmsum stöðum á landinu. (Heimild: Kennaratal, 1. bindi, bls. 20, og Húnvetningaljóð, bls. 326).

Auðunn Bragi Sveinsson höfundur

Lausavísa
Þú sem inni ornar þér