Nú stendur yfir könnun á þjónustu Árnastofnunar. Smelltu hér til að segja þitt álit. Loka
Notaðu * og _ sem algildisstafi. Dæmi: aðal* og ma_ur
Hægt er að skoða handraðann hér eða í valmyndinni hér að ofan.

Pétur Björgvin Jónsson

Pétur var fæddur á Þuríðarstöðum í Eyvindardal í Suður-Múlasýslu, sonur hjónanna Jóns Péturssonar og Jóhönnu Stefánsdóttur. Þau fluttu árið 1891 að Tunghaga á Völlum með börn sín en annað heimil Péturs í æsku var á Útnyrðingsstöðum hjá Jóni bónda Ólasyni og konu hans, Vilborgu Þorsteinsdóttur. Ungur lærði Pétur skósmíði á Seyðisfirði. Hann fór eftir það til Reykjavíkur þar sem hann stundaði iðn sína og einnig sjómennsku. Árið 1914 flutti hann til Eskifjarðar þar sem hann stundaði sömu störf. Pétur kvæntist Sigurbjörgu Pétursdóttur frá Hallormsstað 1921 og áttu þau saman fjölda barna. Fjölskyldan flutti svo til Akureyrar 1938 og þar vann Pétur um árabil hjá skóverksmiðjunni Iðunni. (Sjá: Pétur Björgvin Jónsson: Ljóð og lausavísur. Ólafía Árnadóttir safnaði og bjó til prentunar. Reykjavík 1968)

Heimildarmaður/skrásetjari eftirfarandi þjóðfræðiefnis.

TitillTegundHlutverkHeimild
„Ég er að sækja sigðina“SagnirHeimildarmaðurÞorsteinn M. Jónsson, Gríma hin nýja. 10 bindi (Reykjavík, Bókaútgáfan Þjóðsaga,1964-1965), IV, 24-25.
„Ég heiti nú herra Lomber“SagnirHeimildarmaðurÞorsteinn M. Jónsson, Gríma hin nýja. 5 bindi (Reykjavík, Bókaútgáfan Þjóðsaga,1964-1965), III, 167.
HellisheiðarboliSagnirHeimildarmaðurSigfús Sigfússon, Íslenskar þjóðsögur og sagnir. 11. Bindi; 2. útgáfa. Rits. Óskar Halldórsson og fl. (Reykjavík: Þjóðsaga hf.,1982-1993), IV, 225-226.
Kjötið á KetilsstöðumSagnirHeimildarmaðurÞorsteinn M. Jónsson, Gríma hin nýja. 10 bindi (Reykjavík, Bókaútgáfan Þjóðsaga,1964-1965), V, 281-282.
Kolli og SvanhvítSagnirHeimildarmaðurÞorsteinn M. Jónsson, Gríma hin nýja. 10 bindi (Reykjavík, Bókaútgáfan Þjóðsaga,1964-1965), III, 168-169.
Sagnir um Halldór Árnason á Högnastöðum: Góð úrræðiSagnirHeimildarmaðurÞorsteinn M. Jónsson, Gríma hin nýja. 10 bindi (Reykjavík, Bókaútgáfan Þjóðsaga,1964-1965), I, 211.
Sagnir um Halldór Árnason á Högnastöðum: Halldór sækir lækniSagnirHeimildarmaðurÞorsteinn M. Jónsson, Gríma hin nýja. 10 bindi (Reykjavík, Bókaútgáfan Þjóðsaga,1964-1965), I, 211-212.
Sagnir um Halldór Árnason á Högnastöðum: Halldór slátrar nauti fyrir TuliniusSagnirHeimildarmaðurÞorsteinn M. Jónsson, Gríma hin nýja. 10 bindi (Reykjavík, Bókaútgáfan Þjóðsaga,1964-1965), I, 212.
Sagnir um Halldór Árnason á Högnastöðum: Lýsing á HalldóriSagnirHeimildarmaðurÞorsteinn M. Jónsson, Gríma hin nýja. 10 bindi (Reykjavík, Bókaútgáfan Þjóðsaga,1964-1965), I, 208.
Sagnir um Halldór Árnason á Högnastöðum: PokarnirSagnirHeimildarmaðurÞorsteinn M. Jónsson, Gríma hin nýja. 10 bindi (Reykjavík, Bókaútgáfan Þjóðsaga,1964-1965), I, 211.
Sagnir um Halldór Árnason á Högnastöðum: Ráð gegn forvitniSagnirHeimildarmaðurÞorsteinn M. Jónsson, Gríma hin nýja. 10 bindi (Reykjavík, Bókaútgáfan Þjóðsaga,1964-1965), I, 210.
Sagnir um Halldór Árnason á Högnastöðum: SnarræðiSagnirHeimildarmaðurÞorsteinn M. Jónsson, Gríma hin nýja. 10 bindi (Reykjavík, Bókaútgáfan Þjóðsaga,1964-1965), I, 120.
Sagnir um Halldór Árnason á Högnastöðum: Viðskipti Halldórs og Jónasar á SvínaskálaSagnirHeimildarmaðurÞorsteinn M. Jónsson, Gríma hin nýja. 10 bindi (Reykjavík, Bókaútgáfan Þjóðsaga,1964-1965), I, 209-210.
Skapadægrið var ekki komiðReynslusagnirSkrásetjariÞorsteinn M. Jónsson, Gríma hin nýja. 5 bindi (Reykjavík, Bókaútgáfan Þjóðsaga,1964-1965), III, 156.
SyndakvittuninSagnirHeimildarmaðurÞorsteinn M. Jónsson, Gríma hin nýja. 10 bindi (Reykjavík, Bókaútgáfan Þjóðsaga,1964-1965), V, 280.
„Þolir þú meira, nafni minn?“SagnirHeimildarmaðurÞorsteinn M. Jónsson, Gríma hin nýja. 10 bindi (Reykjavík, Bókaútgáfan Þjóðsaga,1964-1965), V, 294-295.
Leaflet | Tiles © Esri — Source: Esri, i-cubed, USDA, USGS, AEX, GeoEye, Getmapping, Aerogrid, IGN, IGP, UPR-EGP, and the GIS User Community

Heimildarmenn, spyrlar og safnarar þjóðfræðiefnis sem Pétur Björgvin Jónsson tengist og möguleg bréf sem Pétur Björgvin Jónsson sendi eða tók við.

graphContainer1752089149476

Staðir tengdir þessum einstaklingi.

0 færslur

Síðast breytt 9. apríl 2025

00:00
00:00
Nánar um vefinaLoka
Árnastofnun notar Google Analytics til að greina umferð á þessum vef. Upplýsingarnar eru eingöngu notaðar til þess að þróa og bæta efni síðunnar.Nánar