Kristján Ólason | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Kristján Ólason 1894–1975

SJÖ LAUSAVÍSUR
Fæddur í Kílakoti. Bóndi Héðinsvík á Tjörnesi og síðar skrifari á Húsavík. Búsettur í Reykjavík frá 1970. Náfrændi Kristjáns Fjallaskálds og Nonna. Gaf út vísnabókina Ferhendur 1963 hjá Menningarsjóði.

Kristján Ólason höfundur

Lausavísur
Aðdáun og undrun hafa
Aldrei silfur eða gull
Góða mjúka gróna jörð
Gust og veður gjarnt er mér
Hríms og mjallar hvíta lín
Kólnar ævi komið haust
Þungt í falli þrymur Rán