Jón Tryggvason Ártúnum | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jón Tryggvason Ártúnum

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Jón Tryggvason var fæddur í Finnstungu í Bólstaðarhlíðarhreppi, næstelstur fjögurra systkina. Foreldrar Jóns voru þau hjón Guðrún J. Jónsdóttir og Tryggvi Jónasson. Jón gekk í Bændaskólann á Hólum og dvaldi hálfan vetur í Haukadal hjá Sigurði Greipssyni. Hjá söngstjóranum, Þorsteini á Gili, var Jón til náms í orgelleik. Einnig fór Jón í nokkra tíma til Páls Ísólfssonar. Síðar stjórnaði hann Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps í 35 ár og lék enn lengur við kirkjuna í Bólstaðarhlíð. Hvorutveggja án launa. Og þó. Kannski eru bestu launin   MEIRA ↲

Jón Tryggvason Ártúnum höfundur

Lausavísur
Líður hratt á mátt og megin
Mín æskudís var björt á brá
Norðurleiðum fer ei fram
Víst er svalt í veðri hér