Jón Jónsson Skagfirðingur | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jón Jónsson Skagfirðingur 1886–1965

FJÖGUR LJÓÐ — ELLEFU LAUSAVÍSUR
Jón var fæddur á Valabjörgum í Skörðum í Skagafjarðarsýslu 8. janúar 1886. Foreldrar hans voru hjönin Jón Guðvarðarson og Oddný Sæmundsdóttir. Þegar Jón var 15 ára flutti hann með foreldrum sínum og systkinum, þeim Moniku og Nikodemusi, að Holtskoti í Seyluhreppi. Jón kvæntist Soffíu Jósafatsdóttir frá Krossanesi í Vallhólmi árið 1915 og bjuggu þau í Holtskoti til 1922 og síðan í Geldingaholti til 1927. Þá bjuggu þau í  Glaumbæ í Seyluhreppi   MEIRA ↲

Jón Jónsson Skagfirðingur höfundur

Ljóð
Á fornum slóðum ≈ 0
Konan mín ≈ 0
Undir Eilífsfjalli ≈ 0
Því er ver ≈ 0
Lausavísur
Dimmt kvað særinn við sanda
Ekki breytist, uns ævin dvín
Ég vil heyra hetjuraust
Hárin grána rýrnar róin
Hressa tíðum hugann lúða
Löngum við mér lífið hló
Nóttin lengist nálgast jól
Skapið þyngja skerða ró
Þegar veltur veðrahjól
Þó að ellin feygi fætur
Æskan sveimar út um lönd