Ísleifur Gíslason | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ísleifur Gíslason 1873–1960

EITT LJÓÐ — 24 LAUSAVÍSUR
Ísleifur var fæddur í Ráðagerði í Leiru. Hann tók gagnfræðapróf úr Flensborgarskóla 1896. Árið 1904 gerðist hann verslunarmaður á Sauðárkróki og rak þar síðan verslun til æviloka. Ísleifur var gamansamur og mælti óspart vísur af munni fram, ekki síst sínar alkunnu búðarvísur. Hann gaf út nokkur vísnakver og má þar nefna: Nýja bílvísnabók (1940), Þú munt brosa (1944) og Stjórabrag (1955). Eftir dauða hans kom út bókin Detta úr lofti dropar stórir – kveðskapur, bernskuminningar, viðtöl og fleira. Hannes Pétursson og   MEIRA ↲

Ísleifur Gíslason höfundur

Ljóð
Auglýsing fyrir Heiðdalsbúð ≈ 0
Lausavísur
Aksturinn varð eintómt spól ≈ 1930–1950
Aldrei sá ég ættarmót
Áttatíu kíló kona
Blessaðu árin — bið ég hljóður —
Burt frá heimsins harki og skríl
Detta úr lofti dropar stórir
Enginn veður yfir Níl
Gengid skídum eg hef á
Heimasætan hýr á kinn
Í deig ég náði og brauðin bók
Keypti bæði q og s
Kærleiksamboð upp hann tók
Landið okkar vigtað var
Leikurinn þannig lengi stóð
Lýðskrum rógur last og Gróusögur
Olíudunkur einn er fundinn
Oss sem þekkjum þínar skyssur
Sagður er Hengillinn óður og ær
Sóttu tveir um sálina
Sverfur nú að svartbaki
Til þess að gera Guði raun
Voga skefur vindakast
Það er að gera þokuspýju
Þetta árið margir muna