Helga Þórarinsdóttir (Hjallalands-Helga) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Helga Þórarinsdóttir (Hjallalands-Helga) 1797–1874

ÞRETTÁN LJÓÐ — ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Helga fæddist 13. apríl 1797 í Vatnsdalshólum og var dóttir Þórarins Jónssonar, sem nefndur var „Galdra-Þórarinn“ og bjó víða í Húnaþingi. Móðir Helgu og barnsmóðir Þórarins hét Helga Eyjólfsdóttir. Helga Þórarinsdóttir ólst upp hjá móðurömmu sinni Helgu Sveinsdóttur á Másstöðum í Vatnsdal. Helga giftist Þorleifi Þorleifssyni frá Hjallalandi í Vatnsdal árið 1822. Bjuggu þau í Grundarkoti í Vatnsdal í nokkur ár, síðan á Leysingjastöðum í Þingi, en 1848 fluttu þau að Hjallalandi í Vatnsdal og voru   MEIRA ↲

Helga Þórarinsdóttir (Hjallalands-Helga) höfundur

Ljóð
Hæstur drottinn himnaranns ≈ 1850
Jón Þorleifsson ≈ 1850–1875
Ljóðabréf til Bjarna Gestssonar á Litlu-Ásgeirsá ≈ 1850
Ljóðabréf til bóndans, Jóns á Veiðilæk ≈ 1850
* Rímur af Partalopa og Marmoríu – Fyrsta ríma ≈ 1850
* Rímur af Partalopa og Marmoríu – Önnur ríma ≈ 1850
* Rímur af Partalopa og Marmoríu – Þriðja ríma ≈ 1850
* Rímur af Partalopa og Marmoríu – Fjórða ríma ≈ 1850
* Rímur af Partalopa og Marmoríu – Fimmta ríma ≈ 1850
* Rímur af Partalopa og Marmoríu – Sjötta ríma ≈ 1850
* Rímur af Partalopa og Marmoríu – Sjöunda ríma ≈ 1850
Stríðsmanns umkvörtun ≈ 1850
Sveinn Þorleifsson ≈ 1850–1875
Lausavísur
Litla Jörp með lipran fót
Óðum hallar æsku frá
Undir steini á háum hól