Gunnar Pálsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Gunnar Pálsson 1714–1791

22 LJÓÐ — FJÓRTÁN LAUSAVÍSUR
Prófastur í Hjarðarholti.
Gunnar var fæddur á Upsum á Upsaströnd, sonur síra Páls Bjarnasonar á Upsum og konu hans, Sigríðar Ásmundsdóttur. Sagt er þau hjón hafi bæði verið hagorð og svo börn þeirra öll. Gunnar stundaði nám í Hólaskóla 1729–1735. Hann var djákn á Munkaþverá 1737–1740 en veturinn 1740–1741 stundaði hann nám við Hafnarháskóla og lauk þaðan guðfræðiprófi um vorið 1741 og tók þá aftur við djáknaembætti á Munkaþverá um eins árs skeið. Gunnar varð síðan skólameistari á Hólum 1742–1753. Þá varð hann prestur í   MEIRA ↲

Gunnar Pálsson höfundur

Ljóð
Draumgæla* ≈ 0
Eggert Ólafsson ≈ 1775
Eitt kvöldvers * ≈ 1775
Eitt morgunvers * ≈ 0
Emmanúel ≈ 0
Enn eitt vers * ≈ 0
Fjeldsted hefur fundið ráð ≈ 1775
Frétta vísur ársins 1773 ≈ 0
Fyrir kóngs skál * ≈ 0
Fyrir minningar skál framliðinna * ≈ 0
Heilsan bókarinnar til lands-fólksins* ≈ 0
Jóla vers * ≈ 0
Kvöldsálmur (Nú hvílast grundir grænar) * ≈ 0
Kvöldstefið * ≈ 0
Lambablómi ≈ 1750
Lítið ávarp til þess, sem tjáist að fjörráð vilji brugga íslenskunni ≈ 1775
Lýsing ≈ 1775
Morgunstef ((inter investiendum aliquando) * ≈ 0
Nýtt ár í Jesú nafni * ≈ 1775
Prýði sönglistarinnar * ≈ 0
Um Uppreistar eður Viðréttingar Bækling Íslands ≈ 0
Úthall ≈ 1775
Lausavísur
A b c d e f g
A B C D E F G
Bjarni heitir / borinn Halldóri
Dúfan út úr hrafnsegginu hygg eg kæmi,
Goðafoss grjóti ryður
Hann,[1] hann, hann (h-a-n-n) *
Heill ver þú nú Sk(úli)
Í fæðingunni veit enginn hvað
Kaldbeina eg heiti
M N O P og svo Q
R s t u eru þar næst
Sitr á Sandi / Systir önnur,
Útgarða stýrir stór / strik mörg nam gera
Vídalín heitir, / sá er vinr kerlu