Einar Sigurðsson á Reykjarhóli | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Einar Sigurðsson á Reykjarhóli 1843–1910

EIN LAUSAVÍSA
Einar var fæddur á Nolli við Eyjafjörð, sonur Sigurðar Einarssonar vinnumanns og konu hans, Kristín Jónasdóttir. Einar missti móður sína þriggja ára gamall og var honum þá komið fyrir hjá föðursystur sinni, Rósu Einarsdóttur á Skriðulandi og manni hennar, Stefáni Guðmundssyni. Þau fluttu síðan á Djúpárbakka og þaðan að Vöglum á Þelamörk. Ólst Einar upp hjá þeim hjónum í Eyjafirði en fluttist til Skagafjarðar 1868. Var hann þar fyrst í vistum en varð síðar bóndi á Kárastöðum 1874–1877 og Reykjarhóli hjá Víðimýri 1877-1907. Kona Einars var Rósa Gunnlaugsdóttir. Einar var gleðimaður og ágætur hagyrðingur. (Sjá: Skagfirzkar æviskrár 1890-1910, III. Akureyri 1968), bls. 52 og Hannes Pétursson: „Einar á Reykjarhóli.“ Skagfirðingabók 3, bls. 118–156)

Einar Sigurðsson á Reykjarhóli höfundur

Lausavísa
Það var bölvað þrælatak