| Kvæðasafn Héraðs­skjalasafns Dalasýslu
Kvæðasafn Héraðs­skjalasafns Dalasýslu

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (4)
AAAA18

Hörmung og særing að hugsa sér það


Tildrög

„Alli [þ.e. Steinn en svo var hann gjarnan nefndur í Dölum] kom saman í vísu öllum helstu blóts- og kringilyrðum Steingríms Samúelssonar með þessum hætti. Raunar voru orðtök þessi ekki síður á vörum „fóstru“.
Hörmung og særing að hugsa sér það
og helvískur voði.
Djöfullinn sjálfur, nú dámar mér að –
og dæmalaus hroði.