Oktava AaAaAaCC | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Oktava AaAaAaCC

Dæmi

Hátt yfir „Dranga“ hnýpir „ástarstjarna“,
því húm og þoka byrgir fjallasal,
og dapurt er um byggðir héraðsbarna
og bert og snautt í skáldsins æskudal.
Því minnumst nú á fegri tíma farna,
er fossinn hló og brosti jurtaval;
og gleðjum sál með gullinstrengjum ljóða
og göfgum minning listaskáldsins góða.
1. erindi kvæðisins Jónas Hallgrímsson eftir Matthías Jochumsson

Ljóð undir hættinum