Sex línur (tvíliður) aabbcc | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (tvíliður) aabbcc

Dæmi

Í kuldanum rógsins kól hans sál
uns kviknaði' í brjósti heiftarbál.
– „Já, tættu nú, heimur, mannorð mitt,
mér er nú sama' um nagið þitt.
En réttvísin finna fangbrögð skal
við fant sem myrti', og þjóf sem stal.“
Jakob Thorarensen: Hann stal (6)

Ljóð undir hættinum