Sex línur (tvíliður) fer- og þríkvætt ababcc | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (tvíliður) fer- og þríkvætt ababcc

Kennistrengur: 6l:o-x:4,3,4,3,4,4:ababcc
Bragmynd:

Dæmi

... reikið þið hægt, er rökkva tekur að,
og rjúfið ekki heilög skógarvé,
því lítil hind, sem fann sér felustað,
vill fá að deyja ein á bak við tré.
Um blóð, sem fyrr var bæði ungt og heitt,
mun bleikur mosinn engum segja neitt.
Davið Stefánsson: Úr ljóðinu Skógarhind