Fjórar línur (tvíliður) oaoa | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fjórar línur (tvíliður) oaoa

Lýsing: Forliðurinn er jafnan einkvæður í fyrstu braglínu en tvíkvæður eftir það.

Dæmi

Og svo varð ég uppgefinn, sál mín svo sjúk,
að hún sá ekki líkn eða fró,
því allt traust á mér sjálfum með trúnni var burt,
og af tapinu sorglega dró.
Matthías Jochumsson: Lífsstríð og lífsfró (2).

Ljóð undir hættinum