Átta línur (tvíliður) aBBaCCdd | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) aBBaCCdd

Dæmi

Eykona hvít við dimniblátt djúp,
er kappa vakir hrygg við hauga,
þungbúnu hrýtur hagl af auga
niður i fagran fanna hjúp,
þú grætur þá sem látnir lifa,
þar ljósin Valaskjálfar bifa;
syrgjandi ber þú höfuð hátt
heiðskírri viður norðurátt.
Steingrímur Thorsteinsson: Ísland, 1. erindi

Ljóð undir hættinum