Stuðlaður kveðskapur án ríms og reglubundinnar hrynjandi | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Stuðlaður kveðskapur án ríms og reglubundinnar hrynjandi

Dæmi

Skeggbolli stendur í skáp og rykið hylur
rósaverkið
rennt er ei lengur í staup.
Hvað skaðar það fjallkóng þótt fenni og stormar næði
og fuglar hverfi á braut
úr bleiksmýrunum þar sem mosinn er mýkstur?
Hverju skiptir það fjallkóng sé fjársafnið komið til byggða
þótt sumarlækir syngi þar vetrarljóð
sem gulvíðirunnarnir sölna seinast á haustin?
Hjörtur Pálsson: Skeggbolli (hluti ljóðs)

Ljóð undir hættinum