Fjórar línur (tvíliður) AbAb | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fjórar línur (tvíliður) AbAb

Dæmi

Þú kemur ekki, Alda, það andar kalt um völlinn,
í einverunni sit ég með dána vonarglóð.
Á meðan þokan birtist og færist yfir fjöllin
í fjarlægð heyri eg drynjandi sjávarölduhljóð.
(Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum)

Ljóð undir hættinum