Stafhent – misþráhent – misaukrímað * | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Stafhent – misþráhent – misaukrímað *

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,4,4,4:aabb
Innrím: 1A,1B;2A,2B;3A,3B;4A,4B;
Bragmynd:
Lýsing: Stafhent – misþráhent – misaukrímað er með þeim hætti að hver bragliður í frumlínu gerir aðalrím við samsvarandi braglið í síðlínu.
Undir þessum hætti er síðasta erindið í þriðju tíðavísu Jóns Hjaltalín.

Dæmi

Bresta taka ljóð ólærð,
lestist staka þjóðum tærð.
Þagnar kvæðahending hér,
hagnar ræðuending mér.
Jón Hjaltalín – Þriðja tíðavísa yfir árið 1781, 35. erindi