Átta línur (tvíliður) fer- og þríkvætt AAAbbACC | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) fer- og þríkvætt AAAbbACC

Kennistrengur: 8l:[o]-x[x]:4,4,4,4,4,4,3,4:AAAbbACC
Bragmynd:
Lýsing: Fimmta og áttunda lína eru stef sem ganga gegnum öll erindi kvæðis.

Dæmi

Undir bláum sólar sali
Sauðlauks upp í lygnum dali
fólkið hafði af hanagali
hversdags skemmtun bænum á,
fagurt galaði fuglinn sá;
og af fleiri fugla hjali
frygð um sumarstundir;
listamaðurinn lengi þar við undi.
Eggert Ólafsson: Lysthúskvæði, 1. erindi

Ljóð undir hættinum

Lausavísur undir hættinum