Átta línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aaaaabab | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aaaaabab

Kennistrengur: 8l:[o]-x[x]:4,4,4,4,4,3,4,3:aaaaabab
Bragmynd:

Dæmi

Viðriks milskan blönduð best
byrlast hér með öngvan frest
um þá frú sem ann eg mest,
öngvan hefur dyggða brest,
mín kann bæta meinin flest,
merkileg að sjá.
Hug minn hef eg til hennar fest,
hún heitir Gratíá.
Sigfús Guðmundsson: Gratia-vísur síra Fúsa, 1. erindi

Ljóð undir hættinum