Sex línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aBaccB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aBaccB

Kennistrengur: 6l:[x]-x[x]:4,3,4,4,4,3:aBaccB
Innrím: 4B,4D,5D
Bragmynd:

Dæmi

Fornu skáldin fróð og mennt
í fögru versa smíði
hafa svo dýra diktan kennt,
því drottins mær var þeim kær,
en nú varla einn þann fær
sem á þær vísur hlýði.
Einar Sigurðsson í Eydölum: Máríuvísur, 2. erindi

Ljóð undir hættinum